Efnagreiningar

Hjá Efnagreiningum  á Nýsköpunarmiðstöð Íslands er fyrir hendi þekking og löng reynsla á sviði efnagreininga á fjölmörgum sviðum. Tækjabúnaður til efnagreininga er af ýmsu tagi, s.s. rafgasgreinir (ICP OES), rafgasmassagreinir (ICP MS), gasskiljumassagreinir (GC MS), spýtigrenir (FIA), vökvagreinir (HPLC), CN greinir, TOC greinir auk tækja til hefðbundinna ljósgreininga og spennumælinga svo nokkuð sé nefnt.

Efnagreiningar eru gerðar í ýmsum efniviði, vatni, lofti, gróðri, lífsýnum, jarðvegi og föstum efnum og í tengslum við fjölmörg sérhæfð mælisvið, s.s. umhverfisvöktun, mengunarmælingar, vöktun á lífríki í hafi og vötnum auk tilfallandi mælinga af hvers kyns tagi.  Hægt er að beina fyrirspurnum á neðangreinda sérfræðinga.

Efnagreiningar

Mælingar í lofti og útblæstri

Ráðgjöf, sýnataka og mælingar á ýmsum efnum í lofti og útblæstri

Hermann Þórðarson

Wojciech Sasinowski

Mælingar í gróðri og lífríki

Ráðgjöf, sýnataka og efnagreiningar á gróður- og vefjasýnum

Guðjón Atli Auðunsson

Helga Dögg Flosadóttir

Mælingar í föstum efnum, jarðvegi og úrgangi

Ráðgjöf, sýnataka og efnagreiningar á snefilefnum í föstum efnum, t.d. málmum, jarðvegi og úrgangi.

Guðjón Atli Auðunsson

Kristmann Gíslason

Joe Jephsson

 

Mælingar í vatni og sjó

Ráðgjöf, sýnataka og efnagreiningar á ýmsum efnum í vatni og sjó.

Guðjón Atli Auðunsson

Baldur Jón Vigfússon

Joe Jephsson

 

Mælingar með ICP-OES og ICP-MS

Kristmann Gíslason

Joe Jephsson

Mælingar með GC-MS

Helga Dögg Flosadóttir

Mælingar með FIA

Baldur Jón Vigfússon

Helga Dögg Flosadóttir

Mælingar á CN og TOC

Baldur Vigfússon

Baldur Jón Vigfússon
Baldur Jón Vigfússon
Matvælafræðingur
Guðjón Atli Auðunsson
Guðjón Atli Auðunsson
Fagstjóri - efnagr. og umhv.rannsóknir
Helga Dögg Flosadóttir
Helga Dögg Flosadóttir
Fagstjóri grunnrannsókna
Hermann Þórðarson
Hermann Þórðarson
Forstöðumaður
Kristmann Gíslason
Kristmann Gíslason
Verkefnastjóri
Wojciech Sasinowski
Wojciech Sasinowski
Verkefnastjóri