Efnisprófanir

Á Efnis-, líf- og orkutækni er umfangsmikil þekking og reynsla á sviði efnisprófana, tjónagreininga og ráðgjafar. Deildin hefur yfir fjölbreyttum tækjabúnaði að ráða til prófana á efniseiginleikum og ástandi efna, má þar nefna rafeindasmásjá, ljóssmásjár, röntgenskanna og togþolstæki til álagsprófana. Efnagreiningar á málmum og tæringarafurðum, smásjárgreining á efnisbyggingu og greining á yfirborðseiginleikum efna, er meðal viðfangsefna deildarinnar. Hægt er að beina fyrirspurnum á neðangreinda sérfræðinga.

Efnisprófanir

Plastefni

Ráðgjöf, prófanir, tjónagreining

Páll Árnason

Aðalsteinn Arnbjörnsson 

Tæring málma

Ráðgjöf, prófanir, tjónagreining

Birgir Jóhannesson

Málmsuða 

Ráðgjöf, prófanir, tjónagreining

Aðalsteinn Arnbjörnsson

Birgir Jóhannesson

Rafeindasmásjárgreining

Greiningar, myndataka

Birgir Jóhannesson

Jón Matthíasson

Álagsprófanir

Togþol efna. Yfirborð efna. Filmuþykktir á yfirborði.

Jón Matthíasson

Birgir Jóhannesson

Röntgensneiðmyndataka - Raman-greining

Gissur Örlygsson

Jón Matthíasson

Öll önnur þjónusta ELO

Guðbjörg H. Óskarsdóttir

Aðalsteinn Arnbjörnsson

Aðalsteinn Arnbjörnsson
Aðalsteinn Arnbjörnsson
Verkfræðingur
Birgir Jóhannesson
Birgir Jóhannesson
Verkefnastjóri
Gissur Örlygsson
Gissur Örlygsson
Verkefnastjóri
Guðbjörg Hrönn Óskarsdóttir
Guðbjörg Hrönn Óskarsdóttir
Forstöðumaður
Jón Matthíasson
Jón Matthíasson
Verkefnisstjóri - prófanir og ráðgjöf
Páll Árnason
Páll Árnason
Fagstjóri Evrópuverkefna