Starfsleyfismælingar

Mengunarvaldandi fyrirtækjum  ber að setja fram svokallaða umhverfisvöktunaráætlun, sem samþykkt skal af Umhverfisstofnun og fjallað er um á öðrum stað hér á vefnum.

Framkvæmd vöktunaráætlunar fyrir stóriðju hefst áður en verksmiðjan tekur til starfa. Þannig er staða svæðis kortlögð fyrir framkvæmdir og fylgst er með langtímaáhrifum mengunar, á milli ára og áratuga eftir að verksmiðjan er reist.

Kristmann Gíslason
Kristmann Gíslason
Verkefnastjóri