Loftgæði

Efnagreiningar  á Nýsköpunarmiðstöð Íslands sinna loftmælingum af ýmsu tagi, í andrúmslofti og vinnulofti og hafa möguleika á að mæla svifryk og tilteknar lofttegundir í lofti, eins og t.d. SO2, NOx og flúoríð auk málma og PAH efna.  Þá sinna Efnagreiningar kvörðun á mælibúnaði til greininga á mengun í lofti og hafa haft umsjón með rekstri og uppsetningu sjálfvirkra mælistöðva til mælinga á loftgæðum. Hægt er að beina fyrirspurnum á neðangreinda sérfræðinga.

Wojciech Sasinowski
Wojciech Sasinowski
Verkefnastjóri
Hermann Þórðarson
Hermann Þórðarson
Forstöðumaður