Umhverfisvöktun

Efnagreiningar á Nýsköpunarmiðstöð Íslands sjá um efnamælingar tengdar iðnaði og landbúnaði og mælingar tengdar umhverfisvöktun. Einnig eru stundaðar rannsóknir meðal annars á sviði snefilefnagreininga, umhverfismála og efnaferla og veitt er ráðgjöf um efnagreiningar og umhverfis- og mengunarmælingar.

Hluti starfseminnar felst í innlendum og erlendum rannsóknaverkefnum, sem eru þá gjarnan samstarfsverkefni með rannsóknastofnunum, háskólum og fyrirtækjum.

Hermann Þórðarson
Hermann Þórðarson
Forstöðumaður
Helga Dögg Flosadóttir
Helga Dögg Flosadóttir
Fagstjóri grunnrannsókna
Kristmann Gíslason
Kristmann Gíslason
Verkefnastjóri