Rohit Talwar

Hinn heimsþekkti framtíðarfræðingur Rohit Talwar heldur gagnvirka meistaravinnustofu í Hörpu 14. maí frá kl. 9 til 16. 

Efni vinnustofunnar er gervigreind, fjórða iðnbyltingin og endursköpun framtíðarinnar.  Talwar hefur starfað með fjölmörgum þekktum fyrirtækjum og hjálpað þeim að búa sig undir það sem koma skal í framtíðinni.  Hann leggur áherslu á að hægt sé að skilja þær breytingar sem eru framundan með skipulagðri stefnumótun sem hagnýta nýsköpunen setja jafnframt fólkið í fyrsta sæti. Þessi meistaravinnustofa verður byggð á nýjustu bókum Talwars um framtíð og framtíðarfræði. 

Vegna öflugs stuðnings frá styrktaraðilum getum við boðið einstakt verð í vinnustofuna

Verð 14.000 kr.

 Skráðu þig núna - takmarkað framboð.

Meistaravinnustofan er samstarfsverkefni neðangreindra fyrirtækja og stofnana.