Efnaferlar

Starfsmenn Nýsköpunarmiðstöðvar vinna náið með ýmsum framleiðslu- og orkufyrirtækjum að verkefnum sem tengjast efnaferlum á iðnaðarskala. Stofnunin leggur áherslu á bætta orku- og hráefnanýtingu í iðnaði og aukna endurnýtingu affallsefna.


Andeslúpína til að auka lífmassa af rýru landi og virði fyrir vinnslustöðvar.
Að nýta jarðvarma til vinnslu úr lignósellulósaríkum lífmassa.