Allar umsóknir og stuðningsverkefni á einum stað. Upplýsingar um styrki.
Efnaferlar
Starfsmenn Nýsköpunarmiðstöðvar vinna náið með ýmsum framleiðslu- og orkufyrirtækjum að verkefnum sem tengjast efnaferlum á iðnaðarskala. Stofnunin leggur áherslu á bætta orku- og hráefnanýtingu í iðnaði og aukna endurnýtingu affallsefna.