Efnaferlar

Starfsmenn Nýsköpunarmiðstöðvar vinna náið með ýmsum framleiðslu- og orkufyrirtækjum að verkefnum sem tengjast efnaferlum á iðnaðarskala. Stofnunin leggur áherslu á bætta orku- og hráefnanýtingu í iðnaði og aukna endurnýtingu affallsefna.

Guðmundur Gunnarsson
Guðmundur Gunnarsson
Fagstjóri - efnaferlar og efnistækni

Verkefni á sviðið efnaferla

Explosive welded corrosion resistant clad materials for geothermal plants.
Andeslúpína til að auka lífmassa af rýru landi og virði fyrir vinnslustöðvar.
Að nýta jarðvarma til vinnslu úr lignósellulósaríkum lífmassa.