Allar umsóknir og stuðningsverkefni á einum stað. Upplýsingar um styrki.
Efnistækni
Nýsköpunarmiðstöð leggur mikla áherslu á hagnýtar rannsóknir, þróun og nýsköpun í efnistækni. Innan þess sviðs rúmast m.a. rannsóknir á tæringu málma og tæringarvörnum, rannsóknir í örtækni, framleiðsla keramikefna og efnahvata, efnagreiningartækni og ljóstækni.
ExploGuard
Sprengisuða þróuð sérstaklega með tilliti til krefjandi aðstæðna í íslenskum jarðhitaiðnaði.
NAT4MORE
Náttúrulegar sameindir á yfirborði lífvirkra efna til að móta viðbragð ígræðlingsþega við ígræðlingi.