Efnistækni

Nýsköpunarmiðstöð leggur mikla áherslu á hagnýtar rannsóknir, þróun og nýsköpun í efnistækni. Innan þess sviðs rúmast m.a. rannsóknir á tæringu málma og tæringarvörnum, rannsóknir í örtækni, framleiðsla keramikefna og efnahvata, efnagreiningartækni og ljóstækni.

Aðalsteinn Arnbjörnsson
Aðalsteinn Arnbjörnsson
Verkfræðingur
Kristján Leósson
Kristján Leósson
Forstöðumaður

Verkefni í efnistækni

Explosive welded corrosion resistant clad materials for geothermal plants.
Andeslúpína til að auka lífmassa af rýru landi og virði fyrir vinnslustöðvar.