Heilbrigðistækni

Á heilbrigðistæknisviði er unnið að rannsóknum, þróun og þjónustuverkefnum sem tengjast lækningatækjum, lífstoðefnum og mælingum á hreyfigetu líkamans, m.a. til notkunar í tannlækningum og í tengslum við sjúkraþjálfun.


Intelligent motion analysis for physiotherapists.
Náttúrulegar sameindir á yfirborði lífvirkra efna til að móta viðbragð ígræðlingsþega við ígræðlingi.
Beinvaxtarhvetjandi og prentanleg lífstoðefni.
Þróun lífvirks fjölliðu-keramikefnis fyrir lághitaþrívíddarprentun.