Heilbrigðistækni

Á heilbrigðistæknisviði er unnið að rannsóknum, þróun og þjónustuverkefnum sem tengjast lækningatækjum, lífstoðefnum og mælingum á hreyfigetu líkamans, m.a. til notkunar í tannlækningum og í tengslum við sjúkraþjálfun.

Geir Guðmundsson
Geir Guðmundsson
Verkefnastjóri
Torfi Þórhallsson
Torfi Þórhallsson
Verkefnastjóri

Verkefni í heilbrigðistækni

Intelligent motion analysis for physiotherapists.