Ársfundur 2019 - Skráning

Nýsköpun um land allt - áskoranir og tækifæri

Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands verður haldinn föstudaginn 3. maí frá kl. 14 - 16 í Hofi á Akureyri. 

Ráðherra nýsköpunarmála, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, mun opna ársfundinn. 

Fjölmörg snörp og fróðleg erindi. Tengslamyndun að loknum fundi. 

Aðgangur er ókeypis – skráðu þig núna. 


Fjalar Sigurðarson
Fjalar Sigurðarson
Markaðsstjóri