Fjármál og reikningar

Fjármál Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands heyra undir Mannauðs- og markaðsdeild. 

Nýsköpunarmiðstöð Íslands er opinber stofnun sem fer eftir Lögum um opinber fjármál.

 


Viðskiptamannabókhald

Þarftu hreyfingalista eða  upplýsingar um reikninga frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands?
Þá er ég rétta manneskjan til að hafa samband við.

Hildur Mósesdóttir
Hildur Mósesdóttir
Viðurkenndur bókari

Lánadrottnar / gjaldabókhald

Innsendir reikningar til Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands eiga að vera merktir svo:

Nýsköpunarmiðstöð Íslands
kt. 580607-0710
Árleyni 2 - 8
112 Reykjavík

Vinsamlega vísið í:
Nafn á starfsmanni sem tekur út vöru, og verknúmer.

 

Nýsköpunarmiðstöð býður ekki upp á að senda inn reikninga rafrænt, en senda má reikninga á pdf formi á netfangið innheimta@nmi.is

Edda Ástvaldsdóttir
Edda Ástvaldsdóttir
Sérfræðingur / Viðurkenndur bókari

Fjármálastjóri

Fjármálastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands er Jón Hreinsson

Jón Hreinsson
Jón Hreinsson
Fjármálastjóri (í leyfi)