Frumkvöðlasetur í 20 ár

Út er komið ritið Frumkvöðlasetur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands eftir Runólf Smára Steinþórsson með viðtölum við frumkvöðla og aðstandendur setranna. 

Leiðarljós við stofnun og rekstur frumkvöðlasetranna hefur alltaf verið að efla frumkvöðla- og sprotaumhverfi og þar með nýsköpun hér á landi. Að mati stjórnenda miðstöðvarinnar hafa framangreind atriði verið lykilframlag í að byggja upp samkeppnishæft atvinnulíf.

 

Ritið Frumkvöðlasetur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands sem flettibók á vefnum.

 

  

Einnig má hlaða ritinu niður sem PDF skjali.  Hér er ritið Frumkvöðlasetur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands sem PDF-skjal.