Skráning á Nýsköpunarþing 2019

Nýsköpunarþing 2019 verður haldið mánudaginn 21. október á Grand Hótel.  

Leyla Acaroglu

Yfirskrift þingsins er Sjálfbærni til framtíðar

Aðalfyrirlesari verður Leyla Acaroglu sem er heimsþekkt fyrir hugmyndir sínar um hönnun og sjálfbærni.

Aðrir fyrirlesarar

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar flytur ávarp.

Guðrún Anna Finnbogadóttir, Vestfjarðarstofa
„Sjávarútvegur og nýsköpun“

Rakel Garðarsdóttir, Verandi/Vakandi -
„Spennum beltin - ókyrrð framundan"

Jón Ágúst Þorsteinsson, Klappir - 
„Upplýsingatækni í þágu umhverfisins“

 

Aðgangur ókeypis - en gestir þurfa að skrá sig. 

Á þinginu verða veitt hin árlegu Nýsköpunarverðlaun Íslands.

Að þinginu standa Rannís, Íslandsstofa, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins. 

          Fjalar Sigurðarson
Fjalar Sigurðarson
Markaðsstjóri