Starfsumsóknir

Nýsköpunarmiðstöð Íslands byggir á miklum mannauði og sérfræðiþekkingu sem skapar miðstöðinni gott orðspor á alþjóðavísu. Miðstöðin er þekkt fyrir samfélagslegt framlag sitt og fjölskyldugildi.


Almenn starfsumsókn

Hér er hægt að sækja um starf hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands en athugið að öll störf eru auglýst sérstaklega. Allar almennar umsóknir eru settar í vörslu.

Mynd þarf að fylgja umsókn. Mikilvægt að myndgæði séu góð. Mynd þarf að vera á JPG formi
Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál
Athugið að fylla verður út í þá reiti sem merktir eru með stjörnu (*). Valfrjálst er hvort fyllt er í aðra reiti umsóknarinnar.

Takk kærlega fyrir að sýna starfsemi okkar áhuga.

Persónuupplýsingar