Outlook námskeið - skráning
Þriðjudaginn 19. nóvember frá kl. 9-12 verður boðið upp á námskeið í Outlook.
Kennari er Hermann Jónsson frá Ozio.
Skráðu þig á námskeiðið hér að neðan.
Mundu að koma með tölvuna með þér
Sjáumst í Kötlu þriðjudaginn 19. nóv. kl. 9
Skráning á námskeiðið

