Frumkvöðlar & fyrirtæki - Ertu að stofna fyrirtæki?

Frumkvöðlar & fyrirtæki - Ertu að stofna fyrirtæki?

Verkfærakista frumkvöðulsins - hér má finna allt um mótun hugmynda og framkvæmd, gerð viðskiptaáætlana, markaðsáætlana, stofnun fyrirtækja, skattamál, fjármögnun, styrki og fleira.

Distributed Design Awards

Distributed Design Awards

Sigurvegari Distributed Design verðlaunanna á Íslandi 2019 hlýtur VIGT fyrir húgsgagnalínu sína, Allavega.

Byggingar og mannvirki

Byggingar og mannvirki

Rannsóknir og miðlun þekkingar um byggingar og mannvirki

Alþjóðasókn og Evrópumiðstöð

Alþjóðasókn og Evrópumiðstöð

Tæknirannsóknir og þróun

Tæknirannsóknir og þróun

Efnis- líf og orkutækni og fjölbreyttar rannsóknir. Greiningar og mælitækni.

Prófanir og mælingar

Prófanir og mælingar

Fjölbreytt og margvísleg umhverfisvöktun, mælingar og greiningar. 

Um okkur

Um okkur

Starfsstöðvar, starfsmenn, skipurit, stefna og skráning á póstlista Nýsköpunarmiðstöðvar. 

Frumkvöðlasetur

Frumkvöðlasetur

Hagstæð leiga og aðstaða á frumkvöðlasetrum. Stuðningur og tengslanet.

Stafrænt forskot í haust

Stafrænt forskot í haust

Með því að hagnýta Stafrænt forskot geta fyrirtæki meðal annars:

Útgáfa og Rb blöð

Útgáfa og Rb blöð

Vefverslun með öll rit og útgáfur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og aðgang að gagnabanka Rb.

Nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 - Curio

Curio hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2019

Fyrirtækið Curio hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi fyrir troðfullu húsi á Grand Hótel Reykjavík í dag. Curio er nýsköpunarfyrirtæki sem vinnur að þróun fiskvinnsluvéla sem auka nýtingu og skila betri afurð í vinnslu á bolfiski í afhausun, flökun og roðflettingu, ásamt því að hafa öryggismál og þrif að leiðarljósi.
Match Up - XR Event - November 20, 2019 in Helsinki Arabianranta 18:00-20:00

Match Up! - Pre SLUSH viðburður til að styrkja tengslanetið

Match Up - XR Event 2019 er árlegur viðburður til hliðar við SLUSH í Helsinki sem einblínir á AR/VR iðnaðinn, tækni og lausnir tengd honum. Á viðburði geta fyrirtæki fundað með öðrum fyrirtækjum í von um að stofna til framtíðar viðskiptasambanda. Yfir 400 aðilar hafa tekið þátt síðastliðin ár og viðburður er ókeypis!
Fram á völlinn

Fram á völlinn

Kynningarfundur um verkefnið Fram á völlinn verður haldinn á Félagsheimilinu Árblik, mánudaginn 14. október kl. 17:00 Markmið verkefnisins er að hvetja til nýsköpunar í sveitum landsins og efla þannig fjölbreytni í atvinnulífi og auka lífsgæði. Verkefnið er opið öllum íbúum í sveit og verður í boði í Þingeyjarsýslum og Dölum í haust.
Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar verður haldin í Hörpu, föstudaginn 1. nóvember 2019. Tveir starfsmenn Nýsköpuanrmiðstöðvar Íslands flytja þar erindi. Ólafur Wallevik fjallar um umhverfisvæna brúarsteypu og Gílsi Guðmundsson samsetningu og uppruna svifryks í Hvalfjarðargöngunum.
 • Stuðningsverkefni og styrkupplýsingar

  Allar umsóknir og stuðningsverkefni á einum stað. Upplýsingar um styrki. 

 • Útgáfa

  Útgáfa Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á ritum, gögnum og myndböndum.

 • Fréttir

  Allt fréttnæmt úr heimi nýsköpunar og frumkvöðla, mannvirkja og tæknirannsókna.

 • Information in English

  All you need to know about Innovation Center Iceland.