Frumkvöðlar & fyrirtæki - Ertu að stofna fyrirtæki?

Frumkvöðlar & fyrirtæki - Ertu að stofna fyrirtæki?

Verkfærakista frumkvöðulsins - hér má finna allt um mótun hugmynda og framkvæmd, gerð viðskiptaáætlana, markaðsáætlana, stofnun fyrirtækja, skattamál, fjármögnun, styrki og fleira.

Frumkvöðlasetur

Frumkvöðlasetur

Hagstæð leiga og aðstaða á frumkvöðlasetrum. Stuðningur og tengslanet.

Byggingar og mannvirki

Byggingar og mannvirki

Rannsóknir og miðlun þekkingar um byggingar og mannvirki

Alþjóðasókn og Evrópumiðstöð

Alþjóðasókn og Evrópumiðstöð

Tæknirannsóknir og þróun

Tæknirannsóknir og þróun

Efnis- líf og orkutækni og fjölbreyttar rannsóknir. Greiningar og mælitækni.

Prófanir og mælingar

Prófanir og mælingar

Fjölbreytt og margvísleg umhverfisvöktun, mælingar og greiningar. 

Um okkur

Um okkur

Starfsstöðvar, starfsmenn, skipurit, stefna og skráning á póstlista Nýsköpunarmiðstöðvar. 

Stafrænt forskot í haust

Stafrænt forskot í haust

Með því að hagnýta Stafrænt forskot geta fyrirtæki meðal annars:

Útgáfa og Rb blöð

Útgáfa og Rb blöð

Vefverslun með öll rit og útgáfur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og aðgang að gagnabanka Rb.

Stafrænt forskot

Stafrænt forskot

Stafrænt forskot til þess að hagnýta vef, samfélagsmiðla og aðra stafræna tækni í markaðsmálum og rekstri. 

150 manns á fundi um matarauð innflytjenda

150 manns á fundi um matarauð innflytjenda

150 manns frá öllum heimshornum mættu á kynningarfund um möguleika nýaðfluttra á að koma sér upp matarvagni og bjóða upp á framandi götubita á torgum borgarinnnar. Fundurinn var haldinn í samstarfi velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Reykjavík Street Food. Markmið fundarins var að kynna þá hugmynd að efna til einskonar viðskiptastuðnings eða námskeiðs sem mundi styðja við innflytjendur sem eiga sér þann draum að standa á eigin fótum og stofna til reksturs sem byggir á þeirra eigin matarhefð og þykir jafnvel framandi hérlendis.
Vel sótt ráðstefna um loftgæði, loftræsingar, innivist og vistvottun

Vel sótt ráðstefna um loftgæði, loftræsingar, innivist og vistvottun

Húsfyllir var á ráðstefnu um loftgæði, loftræsingar, innivist og vistvottun sem haldin var af Grænni byggð og Rannsóknastofu byggingariðnaðarins við Nýsköpunarmiðstöð Íslands, í samvinnu við Mannvirkjastofnun og Verkfræðingafélag Íslands.
Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir verkefnastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar og frumkvöðlarnir Svala Jó…

Undirritun samnings um stuðning við frumkvöðla

Svala Jónsdóttir og Rósa Dögg skrifa undir samning um leiðsögn og faglegan stuðning Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands við viðskiptahugmynd þeirra.
Stefnir þú á Bandaríkjamarkað?

Stefnir þú á Bandaríkjamarkað?

ISAAC Boot Camp er eins dags vinnustofa ætluð fyrirtækjum fyrirtækjum sem stefna á bandaríkjamarkað
 • Stuðningsverkefni og styrkupplýsingar

  Allar umsóknir og stuðningsverkefni á einum stað. Upplýsingar um styrki. 

 • Útgáfa

  Útgáfa Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á ritum, gögnum og myndböndum.

 • Fréttir

  Allt fréttnæmt úr heimi nýsköpunar og frumkvöðla, mannvirkja og tæknirannsókna.

 • Information in English

  All you need to know about Innovation Center Iceland.