Viðskiptamódel - Business Model Canvas

Hér er eyðublað af viðskiptamódeli  til að prenta út sem A4, A3 eða enn stærrra - þegar unnið er með Business Model Canvas(® Strategyzer

Munið að skrifa aldrei á blaðið sjálft heldur notið heppilega stærð af post-it miðum sem hægt er að færa fram og til baka, taka af og setja á eftir þörfum.