Frumkvöðlar & fyrirtæki - Ertu að stofna fyrirtæki?

Frumkvöðlar & fyrirtæki - Ertu að stofna fyrirtæki?

Verkfærakista frumkvöðulsins - hér má finna allt um mótun hugmynda og framkvæmd, gerð viðskiptaáætlana, markaðsáætlana, stofnun fyrirtækja, skattamál, fjármögnun, styrki og fleira.

Frumkvöðlasetur

Frumkvöðlasetur

Hagstæð leiga og aðstaða á frumkvöðlasetrum. Stuðningur og tengslanet.

Byggingar og mannvirki

Byggingar og mannvirki

Rannsóknir og miðlun þekkingar um byggingar og mannvirki

Alþjóðasókn og Evrópumiðstöð

Alþjóðasókn og Evrópumiðstöð

Tæknirannsóknir og þróun

Tæknirannsóknir og þróun

Efnis- líf og orkutækni og fjölbreyttar rannsóknir. Greiningar og mælitækni.

Prófanir og mælingar

Prófanir og mælingar

Fjölbreytt og margvísleg umhverfisvöktun, mælingar og greiningar. 

Um okkur

Um okkur

Starfsstöðvar, starfsmenn, skipurit, stefna og skráning á póstlista Nýsköpunarmiðstöðvar. 

Meira stafrænt forskot á nýju ári

Meira stafrænt forskot á nýju ári

Með því að hagnýta Stafrænt forskot geta fyrirtæki meðal annars:

Útgáfa og Rb blöð

Útgáfa og Rb blöð

Vefverslun með öll rit og útgáfur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og aðgang að gagnabanka Rb.

Brautargengi

Brautargengi

Brautargengi fyrir konur á öllum aldri, viltu stofna fyrirtæki ?

15. janúar á Setri skapandi greina við Hlemm, Laugavegi 105.

Kynning á styrkumsóknum Tækniþróunarsjóðs, hádegiserindi

Styrkumsóknir Tækniþróunarsjóðs - Sproti - Vöxtur - Sprettur - Markaðsstyrkur. Lýður Skúli Erlendsson frá Tækniþróunarsjóði mun kynna fyrirtækjastyrkina Vöxt, Sprett, Sprota og Markaðsstyrk, en umsóknarfestur þeirra sjóða er til 15. febrúar næstkomandi.
Mynd frá vinnustofu síðasta árs.

Úthlutun styrkja úr verkefninu Stafrænu forskoti 2019

Stafrænt forskot - markaðssetning á samfélagsmiðlum, er verkefni Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands sem unnið er í samstarfi við landshlutasamtök sveitarfélaga um allt land með stuðningi frá Samgöngur- og sveitastjórnarráðuneytinu í gegnum byggðaáætlun. Verkefnastjórar eru Arna Lára Jónsdóttir og Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir.
Stafrænt forskot heldur áfram

Stafrænt forskot heldur áfram

Verkefnið er unnið í samstarfi við landshlutasamtök og atvinnuþróunarfélög víðs vegar um land. Selfoss, Sauðárkrókur, og Húsavík.
Skýrsla WEF um jafnrétti

Ísland er í fyrsta sæti meðal 153 þjóðríkja á sviði jafnréttismála

Ísland vermir enn fyrsta sætið í mælingum Alþjóðaefnahagsráðsins um stöðu jafnréttismála meðal 153 þjóðríkja. Nýsköpunarmiðstöð Íslands er samstarfsaðili ráðsins hér á landi.
 • Stuðningsverkefni og styrkupplýsingar

  Allar umsóknir og stuðningsverkefni á einum stað. Upplýsingar um styrki. 

 • Útgáfa

  Útgáfa Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á ritum, gögnum og myndböndum.

 • Fréttir

  Allt fréttnæmt úr heimi nýsköpunar og frumkvöðla, mannvirkja og tæknirannsókna.

 • Information in English

  All you need to know about Innovation Center Iceland.