Verkfærakista frumkvöðulsins

Hér má sjá algengustu skjöl og sýnishorn sem frumkvöðlar leita að og nýta þegar stofna á fyrirtæki. Athugið að hér er einungis um að ræða eina útfærslu af mörgum mögulegum á ýmsum skjölum sem frumkvöðlar geta nýtt sér og eru notendur hvattir til að aðlaga skjölin að sínum þörfum og verkefnum. 

Verkfærakistan

Gagnleg skjöl við gerð viðskiptaáætlana 

Útgáfa/rit - gagnlegir bæklingar fyrir frumkvöðla og fyrirtæki

Ýmis hagnýt rit varðandi stofnun og rekstur fyrirtækja sem gagnlegt er að skoða.

Skjöl varðandi stofnun fyrirtækja

Hér er að finna gagnleg skjöl sem þarf að skoða og fylla út við stofnun einkahlutafélags (ehf). Annars vegar eru skjöl fyrir stofnun einkahlutafélags þar sem er einn stofnandi og hins vegar fyrir einkahlutafélög þar sem stofnendur eru margir.


Arna Lára Jónsdóttir
Arna Lára Jónsdóttir
Verkefnastjóri
Hildur Sif Arnardóttir
Hildur Sif Arnardóttir
Verkefnastjóri