Frumkvöðlar & fyrirtæki - Ertu að stofna fyrirtæki?

Frumkvöðlar & fyrirtæki - Ertu að stofna fyrirtæki?

Verkfærakista frumkvöðulsins - hér má finna allt um mótun hugmynda og framkvæmd, gerð viðskiptaáætlana, markaðsáætlana, stofnun fyrirtækja, skattamál, fjármögnun, styrki og fleira.

Byggingar og mannvirki

Byggingar og mannvirki

Rannsóknir og miðlun þekkingar um byggingar og mannvirki

Leiðsögn fyrir frumkvöðla og fyrirtæki

Leiðsögn fyrir frumkvöðla og fyrirtæki

Leiðsögn fyrir þitt fyrirtæki 

Alþjóðasókn og Evrópumiðstöð

Alþjóðasókn og Evrópumiðstöð

Tæknirannsóknir og þróun

Tæknirannsóknir og þróun

Efnis- líf og orkutækni og fjölbreyttar rannsóknir. Greiningar og mælitækni.

Frumkvöðlasetur

Frumkvöðlasetur

Hagstæð leiga og aðstaða á frumkvöðlasetrum. Stuðningur og tengslanet.

Prófanir og mælingar

Prófanir og mælingar

Fjölbreytt og margvísleg umhverfisvöktun, mælingar og greiningar. 

Um okkur

Um okkur

Starfsstöðvar, starfsmenn, skipurit, stefna og skráning á póstlista Nýsköpunarmiðstöðvar. 

Útgáfa og Rb blöð

Útgáfa og Rb blöð

Vefverslun með öll rit og útgáfur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og aðgang að gagnabanka Rb.

Meira stafrænt forskot á nýju ári

Meira stafrænt forskot á nýju ári

Með því að hagnýta Stafrænt forskot geta fyrirtæki meðal annars:

Hátt í 200 manns skráðir til leiks í gagnaþoni fyrir umhverfið

Hátt í 200 manns skráðir til leiks í gagnaþoni fyrir umhverfið

Gagnaþon fyrir umhverfið hófst 12. ágúst með setningarathöfn í beinni útsendingu á facebook síðu Gagnaþonsins, og beint á Vísi.is. Guðmundur Ingi umhverfisráðherra opnaði keppnina og hvatti þátttakendur til þess að finna lausnir á umhverfisvánni. Hátt í tvöhundruð manns eru skráðir til leiks í gagnaþoninu.
Kynningarfundur í kvöld, stafrænt gagnaþon

Kynningarfundur í kvöld, stafrænt gagnaþon

Stafrænt gagnaþon fyrir umhverfið fer fram 12. -19. ágúst Gagnaþon er nýsköpunarkeppni öllum opin Þátttakendur vinna lausnir umhverfinu til góða Verðlaun eru veitt í þremur flokkum.
Stafrænt gagnaþon fyrir umhverfið 12. - 19. ágúst.

Stafrænt gagnaþon fyrir umhverfið 12. - 19. ágúst.

Gagnaþon fyrir umhverfið er nýsköpunarkeppni opin öllum. Tilgangur þess er að auka hagnýtingu og sýnileika opinna gagna í samræmi við Nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. Þátttakendum býðst að vinna úr gögnum hinna ýmsu stofnana með lausnir fyrir umhverfið að leiðarljósi. Hægt er bæði að taka þátt einungist stafrænt í ljósi nýjustu frétta! Ýta undir nýsköpun, aukinn sýnileiki gagna, lausnir fyrir umhverfið og efla tengslanet þátttakenda.  Veitt verða verðlaun í eftirfarandi þremur flokkum: Besta gagnaverkefnið - 750.000 kr. Endurbætt lausn - 450.000 kr. Besta hugmyndin - 200.000 kr.
Mini-hraðall Hack The Crisis Iceland 22 - 25.júní 2020

Hack The Crisis Iceland hraðall á Setri skapandi greina

Teymin sem enduðu í efstu fjórum sætunum í hakkaþoninu, sem haldið var í maí var boðið að koma á mini-hraðal á Setri skapandi greina við Hlemm. Það voru 10 teymi sem skráðu sig til leiks, nokkur mættu á staðinn en önnur voru með á netinu.
 • Stuðningsverkefni og styrkupplýsingar

  Allar umsóknir og stuðningsverkefni á einum stað. Upplýsingar um styrki. 

 • Útgáfa

  Útgáfa Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á ritum, gögnum og myndböndum.

 • Fréttir

  Allt fréttnæmt úr heimi nýsköpunar og frumkvöðla, mannvirkja og tæknirannsókna.

 • Information in English

  All you need to know about Innovation Center Iceland.