Aukin verðmætasköpun með klasasamstarfi, málstofa haldin á Ísafirði

Málstofa haldin af Klasasetri Íslands í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskólann á Akureyri, Háskóla Íslands, Háskólann á Bifröst og Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða.

Ingólfur Árnason, framkvæmdastjóri Skagans, veitti verðlaununum viðtöku úr hendi Þórdísar Kolbrúnar …

Skaginn fær Nýsköpunarverðlaun Íslands

Skaginn hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2017 Fyrirtækið Skaginn hf. hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2017 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun. MYND/ANDRI MARINÓ
Eliza Reid, forsetafrú ræðir hér við einn ungan frumkvöðul á sýningunni. MYND/Andri Marinó…

Vel sótt sýning ungra frumkvöðla um helgina

Vörumessa Ungra frumkvöðla fór fram í Smáralind um helgina. Fjöldi fólks lagði þangað leið sína og skoðaði vörur og þjónustu sem framhaldsskólanemar hafa unnið að en 63 örfyrirtæki um 300 framhaldsskólanema tóku þátt í vörumessunni.