Fundarsalir og herbergi

Eftir miklar breytingar á húsnæði höfuðstöðva Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands þá er nú hægt að bóka ráðstefnur, fundi og námskeið auk handleiðslu í tíu mismunandi fundarsölum og herbergjum. Í flestum tilfellum á starfsmaður að geta fundið sal við hæfi hér innanhúss því salirnir eru af öllum stærðum og gerðum.

Reglur og viðmið varðandi útleigu á sölum og fundaraðstöðu

Í Vesturholti eru eftirfarandi salir:

  • Askja (minningarsalur um Harald Ásgeirsson) - 50 manna
  • Hekla - 20 manna
  • Hengill - 8 manna

Í Austurholti eru eftirfarandi salir:

  • Katla - 80 manna
  • Surtsey - 18 manna
  • Eldey - 15 manna
  • Laki - 4 manna 
  • Kerið - 6 manna

Allir salir og fundarherbergi eru skráð undir viðeigandi heitum í bókunarkerfi í Lotus Notes.

  • Hér má nálgast leiðbeiningar um notkun tækjabúnaðar og hljóðkerfis í sölunum.
  • Yfirlit og myndir af sölum er að finna hér