Árshátíð NMÍ 2019

Árshátíð NMÍ 2019 - Skráning

-English below-

Föstudaginn 3. maí verður ársfundur og árshátíð Nýsköpunarmiðstöðvarinnar haldin á Akureyri. Rútur leggja af stað frá Árleyni stundvíslega klukkan 8:00 um morgunin og fara þær beint á Hof þar sem ársfundurinn sjálfur byrjar klukkan 14:00. Að loknum fundi verður hægt að fara upp á herbergin á hótel KEA.

Klukkan 18:15 er fordrykkur á skrifstofu NMÍ, rétt við hótelið og hefst svo sjálf árshátíðin klukkan 19:00 á hótelinu.

Rútur fara svo með þá sem vilja aftur til Reykjavíkur klukkan 12:30 á laugardeginum.

Fólki er velkomið að koma sér sjálft á Akureyri, en við biðjum ykkur um að láta okkur vita hér fyrir neðan hvort þið gistið á hótelinu, takið rútuna, og hvort þið kjósið grænmetismatseðil fremur en þann með kjöti:

Ef þið viljið aukanótt vinsamlegast sendið tölvupóst á dagur@nmi.is

Matseðill:

Forréttur

Hægeldaður grafinn silungur með hrognum og dill majó -
Reykt önd með epla og fennel relish og kisuberjum -
Lax með engifer, sesam, soya, dijon, jarðaberjum og yuzu dressingu.

Aðalréttur

Nautalund með kartöfluköku, sveppum, beikoni, sellerírótarmauki og madeirasósu.

Eftirréttur

Volg karamellukaka með salthnetum og saltkaramelluís, hvítsúkkulaðikremi og karamellusósu.

Grænmetisréttur:

Grænmetis "ceviche" með passion fruit í forrétt.

Innbakað grænmeti með sætkartöflumús og bökuðu rótargrænmeti í aðalrétt.

Verð á árhátíðina er 3500 kr. fyrir starfsmenn og 6000 kr. fyrir maka.

Vinsamlegast greiðið inn á:
Bankareikningur: 0116-26-020909; 
Kennitala: 520696-2459

Síðasti skráningar- og greiðsludagur er 3. apríl!

ICI's yearly celebrations - registration

Friday the 3rd of May the yearly meeting and celebration of ICI will be held at Akureyri. Busses will leave from Árleynir at 8:00 sharp in the morning and they will take us directly to Hof where the yearly meeting starts at 14:00. After the meeting it is possible to go to your rooms at Hotel KEA where we will be staying and the celebration held.

At 18:15 there is a pre-drink at ICI's office in Akureyri and at 19:00 the party starts in Hotel KEA.

Busses leave back to Reykjavík on Saturday at 12:30.

People are welcome to go by themselves to Akureyri, but we ask you here below to let us know if you will stay at the hotel, take the bus and if you'd prefer a vegetarian dinner.

If you want an extra night at the hotel please send an email to dagur@nmi.is

The menu is :

Appetizer

Slow cooked cured trout with rows, quinoa, onion, leek ash and dill mayo -
Smoked duck with apple and fennel relish and cherry-
Salmon with ginger, sesam, soy, dijon, strawberries and yuzu dressing.

Main dish

Beef tenderloin with pommes Anna, mushrooms, bacon, celery root purée and madeira sauce.

Desert

Warm caramel cake with peanuts and salt caramel ice cream, white chocolate cream and caramel sauce. 

Vegetarian:

Vegetarian "ceviche" with passion fruit as appetizer.

Baked vegetable with sweet potato mash and baked root vegetables as main dish.

 

The cost of the yearly celebration is 3500 kr. and 6000 kr. for you significant other.

Please make a bank transfer to:
Account number: 0116-26-020909; 
Kennitala: 520696-2459

Final date for registration and payment is 3. April!