Starfsmannahandbók

 
Starfsmannahandbók Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands er leiðarvísir starfsmanna um innra skipulag miðstöðvarinnar. Bókinni er jafnframt ætlað að veita upplýsingar umréttindi og skyldur þeirra sem starfa hjá stofnuninni.
 
Handbókin skiptist í fimm kafla:

1. Skipulag og stefnumótun
2. Stefnuskjöl
3. Reglur og leiðbeiningar
4. Ýmsar upplýsingar
5. Viðaukar

Dæmi um efni sem þar er að finna:
  • Gildin okkar
  • Jafnréttisstefna
  • Öryggisstefna
  • Leiðbeiningar um öryggiskerfi
  • Starfs- og siðareglur
  • Félagsstarf og innri þjónusta
  • Tölvukerfið og notkun þess