Frumkvöðlasetur

Hvað felst í því að vera á frumkvöðlasetrum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands?

 • Leiga á skrifstofu- og/eða rannsóknaraðstöðu gegn vægu gjaldi og aðgangur að fundaaðstöðu
 • Aðstaða fyrir verkstæði, rannsóknir og frumgerðasmíði (Fab Lab, stafræn smiðja)
 • Fagleg leiðsögn og stuðningur frá sérfræðingum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands
 • Skapandi umhverfi og öflugt tengslanet 
 • Fræðslufyrirlestrar og upplýsingagjöf um þætti sem skipta máli í frumkvöðlaumhverfinu

Frederikke Bank„Ég er frumkvöðull og heiti Frederikke Bang. Ég vinn við þróun á hugbúnaðinum Memaxi sem er samskiptalausn fyrir aðila sem þurfa á stuðningi að halda í daglegu lífi. Hugbúnaðurinn safnar á einn stað öllum samskiptum aðila sem eru svo aðgengileg þeim sem þurfa s.s. viðkomandi íbúa, aðstandendum og starfsfólki. Aðstaðan á frumkvöðlasetrinu við Hlemm hentar mér vel og það er frábært að vera með fundaraðstöðu og ræða við aðra frumkvöðla i sömu sporum.“

 • Fyrirtæki á frumkvöðlasetrum

  Fyrirtæki og samstarfsaðilar

 • Sækja um á setri

 • Hlemmur - Setur skapandi greina

 • Verk-smiðjan Akureyri

 • KÍM - Medical park

 • NIH - New York

 • NIH - Silicon Valley

 • Dagatal frumkvöðla


Kristján Óskarsson
Kristján Óskarsson
Verkefnastjóri