Nordic Innovation House - New York

Nordic Innovation House, frumkvöðlasetur fyrir norræn frumkvöðlafyrirtæki, starfar nú einnig í New York. Frumkvöðlasetrið er samstarfsverkefni Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og systurstofanana á Norðurlöndunum. Aðstaðan í New York er rekin í húsnæði á vegum We Works sem veitir setrinu mikinn sveigjanleika hvað varðar staðsetningu í þessari eftirsóttu borg.