Leiðsögn

Nýsköpunarmiðstöð Íslands veitir frumkvöðlum endurgjaldslausa leiðsögn meðal annars við:

  • Þróun viðskipta- og vöruhugmynda
  • Stofnun og rekstur fyrirtækis
  • Gerð viðskiptaáætlana 
  • Leit að samstarfsaðilum 
  • Stofnun fyrirtækja 
  • Hugverkavernd 
  • Styrki og fjármögnun 

 

Ef þig vantar aðstoð þá endilega skráðu upplýsingar þínar hér fyrir neðan og við munum hafa samband. 
Vegna sumarleyfa verður öllum handleiðslubeiðnum svarað strax eftir verslunarmannahelgi. 

Við viljum benda á að fyllsta trúnaðar er gætt og er farið að ákvæðum laga um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga (nr. 77, 23. maí 2000).Nánari upplýsingar veitir Hildur Sif Arnardóttir í síma 522 9461 eða í tölvupósti: hildur(hjá)nmi.is