Lignósellulósi

Að nýta jarðvarma til vinnslu úr lignósellulósaríkum lífmassa.
Verkefnistengiliðir
Magnús Guðmundsson

English English

Markmið verkefnisins er að nýta jarðvarma til að vinnslu  úr lignósellulósaríkum lífmassa. Mjög heitt vatn (yfir 170°C) brýtur niður lífmassann í ýmsar ein-og fásykrur sem hægt er að nýta sem milliefni fyrir  prótein, etanól eða aðra efnavinnslu. Rannsóknar og þróunarstarfið felst í greiningu á aðstæðum við jarðvarmavirkjanir, gagnaöflun um aðgengi að lífmassa og svo niðurstöður tilrauna við mismunandi hitastig og aðstæður.

Timalengd verkefnis: 2017 - 2019

Hluti í verkefninu

  • Verkefnistjórn
  • Framkvæmd tilrauna
  • Hagkvæmniathugun

Samstarfsaðilar

  • Orka náttúrunnar

Þakkir

Verkefnið er styrkt af Tækniþróunarsjóði.