Myriad

Sjálfvirknivæðing dróna í gagnasöfnun.
Verkefnistengiliðir
Carlos Mendoza

English English

Markmið verkefnisins eru að þróa afurðina Myriad yfir tveggja ára tímabil sem reiknað er með því að verkefni þetta spanni. Verkefnið snýr alfarið að þróun á hátæknibúnaði á sviði gervigreindar, myndgreiningar og ígreyptra tölvukerfa (e. embedded systems) þar sem loka afurðin verður dróni sem safnar gögnum sjálfvirkt án þess að nokkur flugmaður komi þar að. Að loknu þessu verkefni verður komin reynsla á notkun afurðar við raunverulegar aðstæður, þar sem vara verður prófuð í samstarfi með viðskiptavini. Stefnt er að því að á þriðja ári eftir að verkefni hefst að afurð verði nægjanlega þróuð til að hægt sé að bjóða nýjum viðskiptavinum kaup á gögnum sem þessi afurð skapar.

Timalengd verkefnis: 2018 - 2020

Hluti í verkefninu

  • Technical guidance on the navigation and computer vision algorithms.
  • Developing the drone's charging electronics.
  • Developing the setup rig to test the drone and its charging station under harsh weather conditions.

Samstarfsaðilar

  • Svarmi ehf. (IS)

Þakkir

Verkefnið er styrkt af Tækniþróunarsjóði.

Taeknithrounarsjodur Logo