ProfiBone

Þróun lífvirks fjölliðu-keramikefnis fyrir lághitaþrívíddarprentun.
Verkefnistengiliðir
Gissur Örlygsson

English English

ProfiBone logo

Markmið verkefnisins er að bæta aflræðilega eiginleika, niðurbrots- og græðihegðun, og bakteríuhamlandi eiginleika prentaðra ígræða með því að umbreyta keramísku sementi með bindiefnum sem byggjast á lífbrjótanlegum efnasmíðuðum fjölliðum, lífvirkum fjölsykrum og próteinum. Afrakstur verkefnisins verður á formi nytjamódela sementsefna sem henta til þrívíddarprentunar á ígræðum með stillanlega aflfræðilega eiginleika og aukna lífvirkni, sem og á formi prentaðs hvirfilbeins með aukna lífvirkni. Virkni verður verður sannreynd í dýratilraunum með ígræðslu prentaðs hvirfilbeins.

 

Timalengd verkefnis: 2021- 2023

Hluti í verkefninu

  • Þátttaka í þróun beinsementsuppskriftar.
  • Þátttaka í þróun og greiningu efna- og eðliseiginleika sements og prentaðra hluta.
  • Röntgensneiðmyndataka og magngreining beinmyndunar og upptöku ígræða.
  • Lífaflfræðilegar mælingar.

 Samstarfsaðilar

  • Genis hf. (IS)
  • CEITEC - Central European Institute of Technology (CZ)
  • Charles University (CZ)

Þakkir

Verkefnið er styrkt af KAPPA áætluninni sem er fjármögnuð af EEA og Norway Grants og er í umsjá TACR (CZ)

Kappa-Programme