Asa iceland í markaðssókn í Noregi

Asa iceland hlaut styrk úr Átaki til atvinnusköpunar til markaðsátaks í Noregi og Finnlandi. Nýverið lauk verkefninu með vel heppnaðri kynningu vörumerkisins og sýningu í sendiherrabústað Íslands í Osló í samstarfi við sendiráðið. 

Opið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar

Opið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar en umsóknafrestur er til kl. 12:00 að hádegi þann 18. apríl.
Fab Lab áfram í Breiðholti

Fab Lab áfram í Breiðholti

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti og Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands undirrituðu í gær samning um áframhaldandi samstarf um rekstur Fab Lab smiðju í Breiðholti.