Fab Lab áfram í Breiðholti

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti og Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands undirrituðu í gær samning um áframhaldandi samstarf um rekstur Fab Lab smiðju í Breiðholti.

Nýsköpunarþing 2017 - síðustu forvöð að skrá sig

Nýsköpunarþing 2017 - síðustu forvöð að skrá sig

Nýsköpunarþing Rannís, Íslandsstofu, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins verður haldið fimmtudaginn 30. mars á Grand Hótel Reykjavík kl. 8.30-10.30.
Aukin verðmætasköpun með klasasamstarfi, málstofa haldin á Ísafirði

Aukin verðmætasköpun með klasasamstarfi, málstofa haldin á Ísafirði

Málstofa haldin af Klasasetri Íslands í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskólann á Akureyri, Háskóla Íslands, Háskólann á Bifröst og Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða.