Aukin lífsgæði með norrænni nýsköpun - auglýst eftir verkefnahugmyndum

Nordic Innovation lýsir eftir hugmyndum að verkefnum sem geta flokkast undir Smart mobility and Connectivity - sem byggjast á samstarfi norrænna þjóða.

Frestur er til 20.október 2018

Óskað er eftir stuttum verkefnalýsingum sem hægt er að styrkja til frekari þróunar. Í boði eru styrkir fyrir allt að 200 þúsund NOK, til að vinna grunnvinnu að hugmyndum að norrænum nýsköpunarverkefnum.

Nánari upplýsingar fylgja hér á ensku:

A call is to foster the establishment of Nordic innovation projects, new Nordic partnerships, value chains 
or business models in the field of Nordic smart mobility and connectivity.
Quality of Life Through Nordic Smart Mobility and Connectivity – Call for Project Outlines

Nordic Innovation invites companies (SMEs and larger companies), public sector organisations (infrastructure owners, regulators, procurers, innovation ecosystems etc.) and research organisations to participate in our Quality of Life Through Nordic Smart Mobility and Connectivity call for project outlines.

The aim of the call is to foster the establishment of Nordic innovation projects, new Nordic partnerships, value chains or business models. Nordic Innovation will provide funding of NOK 200 000 to up to 10 early-stage Nordic projects related to smart mobility and connectivity, with the aim of developing the most promising initiatives to next stage large scale Nordic Innovation projects.

 

Important: Download full call text for complete info about the call and on eligibility and evaluation criteria (PDF)

Deadline: 20 October 2018 at 15.00 CET
Budget: NOK 200 000
Applications: Apply here

 

Viðskiptalíkan á 10 mínútum

Viðskiptalíkan á 10 mínútum

Frá hugmynd að viðskiptalíkani á 10 mínútum - nýtt vefrit
Mikil stemmning á Vísindavöku 2018

Mikil stemmning á Vísindavöku 2018

Fjölmargir litu við á básnum okkar á Vísindavöku.