Málþing um vatnsskaða á Norðurlöndum
Málþing um vatnsskaða á Norðurlöndum var haldið þriðjudaginn 24. apríl kl. 13 til 16 á Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
Meðal efnis var umfjöllun um það hvort vandamál tengist innbyggðum vatnskassa fyrir upphengd salerni. Einnig var fjallað um nýjar reglur í Danmörku og Finnlandi. Í lokin voru ræðumenn spurðir hvort ástandið sé að skána á hinum Norðurlöndunum.
13:00 Opnun og kynning á Rb og Norræna vatnstjónaráðinu
Jón Sigurjónsson og Ólafur H. Wallevik Rb við Nýsköpunarmiðstöð
13:15 Kallt tappvatten i Reykjavik och dets ursprung.
Kristjana Kjartansdóttir, Orkuveita Reykjavikur
13:25 Läckageskydd med vattenstoppventil, vattenfelsbrytare.
Leon Buhl, Teknologisk Institut, Danmark
13:55 Nya byggnormer för byggnaders vatten- och avloppsinstallationer i Finland.
Kaisa Kauko, Miljöministeriet, Finland
14:15 Kaffi
14:40 Problemer med skjulte WC systemer. Hvor oppstår skaden? Krav til riktig utførelse. Eksempel på feilmonteringer.
Lars-Erik Fiskum, SINTEF Byggforsk, Norge
15:00 Säker Vattens verksamhet och metoder för att minimera vattenskador í Sverige.
Thomas Helmersson, Säker Vatten, Svíþjóð
15:20 Vertikale og horisontale føringsveier i stora bygg. Hvordan skal vi unngå vannskader.
Kasper Boel Nielsen, Byggskadefonden, Danmark
15:40 Umræður og spurningar.

