05. nóvember 2018
Hringrásarhagkerfið með CIRCit verkefninu
Ísland er aðili að norrænu samstarfsverkefni um hringrásarhagkerfið CIRCit (Circular Economy Integration in the Nordic Industry for Enhanced Sustainability and Competitiveness eða innleiðing hringrásarhagkerfisins í norrænum iðnaði til að efla sjálfbærni og samkeppnishæfni).