Framtíðarþróun mála á Vestfjörðum

Framtíðarþróun mála á Vestfjörðum

Vestfjarðarstofa hefur hleypt af stokkunum sviðsmyndaverkefni fyrir Vestfirði. Lykilspurning verkefnisins er hve sé hugsanleg þróun atvinnu- og mannlífs á Vestjörðum árið 2035. Verkefnið er unnið af Framtíðarsetri Íslands í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Haldinn hefur verið svokallaður drifkraftafundur í verkefninu, viðtöl við hagaðila og vefkönnun send út meðal Vestfirðinga. Gert er ráð fyrir að verkefninu ljúki næstkomandi nóvember.

 

 

Stofnandi ársins Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
(Mynd: Lárus Karl Ingason)

Kara Connect er íslenskur sproti ársins í Nordic Startup Awards

Íslensku úrslitin í norrænu frumkvöðlakeppninni Nordic Startup Awards liggja fyrir.
Frá heimsókn Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands til SagaNatura.

Heimsókn til SagaNatura

SagaNatura er sameinað fyrirtæki SagaMedica og KeyNatura.