Leiðsögn

Notum tæknina til að þjónusta ykkur!
Notum tæknina til að þjónusta ykkur!

Vegna samdráttar í rekstri sökum fyrirhugaðrar niðurlagningar Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, sjáum við okkur ekki fært að taka frekari leiðsagnir frá og með 2. september.
Við vonum að frumkvöðlahugmyndir landsmanna fái frjóan jarðveg og óskum frumkvöðlum alls hins besta.

 

 

 

 

Hér er deildin okkar - og upplýsingar: 

 

 

 

 

 

Mini-hraðall Hack The Crisis Iceland 22 - 25.júní 2020

Hack The Crisis Iceland hraðall á Setri skapandi greina

Teymin sem enduðu í efstu fjórum sætunum í hakkaþoninu, sem haldið var í maí var boðið að koma á mini-hraðal á Setri skapandi greina við Hlemm. Það voru 10 teymi sem skráðu sig til leiks, nokkur mættu á staðinn en önnur voru með á netinu.
Stafrænt gagnaþon fyrir umhverfið 12. - 19. ágúst.

Stafrænt gagnaþon fyrir umhverfið 12. - 19. ágúst.

Gagnaþon fyrir umhverfið er nýsköpunarkeppni opin öllum. Tilgangur þess er að auka hagnýtingu og sýnileika opinna gagna í samræmi við Nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. Þátttakendum býðst að vinna úr gögnum hinna ýmsu stofnana með lausnir fyrir umhverfið að leiðarljósi. Hægt er bæði að taka þátt einungist stafrænt í ljósi nýjustu frétta! Ýta undir nýsköpun, aukinn sýnileiki gagna, lausnir fyrir umhverfið og efla tengslanet þátttakenda.  Veitt verða verðlaun í eftirfarandi þremur flokkum: Besta gagnaverkefnið - 750.000 kr. Endurbætt lausn - 450.000 kr. Besta hugmyndin - 200.000 kr.