Fréttasafn

.

Flokkun:
01. desember 2017

Nákvæmari staðsetning á söfnum

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Locatify hefur þróað nýja lausn til staðsetningar í söfnum og á sýningarsvæðum.
readMoreNews
Eliza Reid, forsetafrú ræðir hér við einn ungan frumkvöðul á sýningunni. <span>MYND/Andri Marinó</span>
30. október 2017

Vel sótt sýning ungra frumkvöðla um helgina

Vörumessa Ungra frumkvöðla fór fram í Smáralind um helgina. Fjöldi fólks lagði þangað leið sína og skoðaði vörur og þjónustu sem framhaldsskólanemar hafa unnið að en 63 örfyrirtæki um 300 framhaldsskólanema tóku þátt í vörumessunni.
readMoreNews
30. október 2017

Aukin verðmætasköpun með klasasamstarfi, málstofa haldin á Ísafirði

Málstofa haldin af Klasasetri Íslands í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskólann á Akureyri, Háskóla Íslands, Háskólann á Bifröst og Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða.
readMoreNews
Ingólfur Árnason, framkvæmdastjóri Skagans, veitti verðlaununum viðtöku úr hendi Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
30. október 2017

Skaginn fær Nýsköpunarverðlaun Íslands

Skaginn hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2017 Fyrirtækið Skaginn hf. hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2017 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun. MYND/ANDRI MARINÓ
readMoreNews
30. október 2017

Fab Lab áfram í Breiðholti

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti og Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands undirrituðu í gær samning um áframhaldandi samstarf um rekstur Fab Lab smiðju í Breiðholti.
readMoreNews
30. október 2017

Nýsköpunarþing 2017 - síðustu forvöð að skrá sig

Nýsköpunarþing Rannís, Íslandsstofu, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins verður haldið fimmtudaginn 30. mars á Grand Hótel Reykjavík kl. 8.30-10.30.
readMoreNews
30. október 2017

Asa iceland í markaðssókn í Noregi

Asa iceland hlaut styrk úr Átaki til atvinnusköpunar til markaðsátaks í Noregi og Finnlandi. Nýverið lauk verkefninu með vel heppnaðri kynningu vörumerkisins og sýningu í sendiherrabústað Íslands í Osló í samstarfi við sendiráðið.
readMoreNews
30. október 2017

Opið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar en umsóknafrestur er til kl. 12:00 að hádegi þann 18. apríl.
readMoreNews
30. október 2017

Byggingagallar, raki og mygluvandamál

Háskóli Íslands, Byggingavettvangur, Sænska sendiráðið, Nýsköpunarmiðstöð og Mannvirkjastofnun boða til ráðstefnu um byggingagalla, raka og mygluvandamál þann 10. mars kl. 13:00 - 16:30 á Hilton Reykjavík Nordica.
readMoreNews
30. október 2017

Vel heppnaður ársfundur

Húsfyllir var á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands sem var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica og tókst fundurinn með eindæmum vel.
readMoreNews