Vörumessa Ungra frumkvöðla fór fram í Smáralind um helgina. Fjöldi fólks lagði þangað leið sína og skoðaði vörur og þjónustu sem framhaldsskólanemar hafa unnið að en 63 örfyrirtæki um 300 framhaldsskólanema tóku þátt í vörumessunni.
Aukin verðmætasköpun með klasasamstarfi, málstofa haldin á Ísafirði
Málstofa haldin af Klasasetri Íslands í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskólann á Akureyri, Háskóla Íslands, Háskólann á Bifröst og Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða.
Skaginn hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2017 Fyrirtækið Skaginn hf. hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2017 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun. MYND/ANDRI MARINÓ
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti og Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands undirrituðu í gær samning um áframhaldandi samstarf um rekstur Fab Lab smiðju í Breiðholti.
Nýsköpunarþing Rannís, Íslandsstofu, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins verður haldið fimmtudaginn 30. mars á Grand Hótel Reykjavík kl. 8.30-10.30.
Asa iceland hlaut styrk úr Átaki til atvinnusköpunar til markaðsátaks í Noregi og Finnlandi. Nýverið lauk verkefninu með vel heppnaðri kynningu vörumerkisins og sýningu í sendiherrabústað Íslands í Osló í samstarfi við sendiráðið.
Háskóli Íslands, Byggingavettvangur, Sænska sendiráðið, Nýsköpunarmiðstöð og Mannvirkjastofnun boða til ráðstefnu um byggingagalla, raka og mygluvandamál þann 10. mars kl. 13:00 - 16:30 á Hilton Reykjavík Nordica.